Langaholt og Rokkupskriftin

Keli vert í Langaholti hefur tekið upp á því að kenna Íslendingum ýmis ráð varðandi matargerð og tengist það útvarpsinnslagi sem nefnist “Rokkuppskriftin” í sunnudagsþætti Guðna Más Henningssonar á Rás 2og verður þetta uppátæki í formi stuttra myndskeiða, sem tekin eru upp í Langaholti og sett eru á internetið.

Fyrsta kennslan er um það hvernig meigi með auðveldum hætti laga hvítlauksolíu til matargerðar.

Facebook síða þáttarins er hér