Gisting

Í Langaholti er herbergjum skipt niður í fjóra flokka sem við köllum comfort XL, comfort, standard og basic. Öll herbergi eru með sér baði.

 

Comfort Xl room

Comfort XL eru svítur með útsýni að jökli og strönd og er gengt út á svalir eða stétt.

Comfort XL

comfort

Comfort herbergin eru með útsýni að jöklinum og er gengt út þeim út á svalir eða stétt.

Standard room

Standard herbergin eru einfaldari og ekki er gengt beint út og eru þau ýmist tveggja eða þriggja manna.

basic

Basic herbergin eru ódýrustu herbergin okkar og henta vel þeim sem ekki leggja áhersu á útsýni að snæfellsjökli.