Gisting og Golf í tvo daga
Gjafabréfin okkar gilda allt árið um kring nema um annað sé samið og hafa engan fyrningardag.
Garðavöllur undir Jökli er á margan hátt sérstæður í hinni fjölbreyttu golfvallarflóru á Íslandi, með stutta fortíð að baki en á að talið er mikla framtíð fyrir sér.
Gisting í 1 nótt í Comfort herbergi og Golf daggjald í 1 dag fyrir tvo 35.900 kr.
Gisting í 2 nætur í Comfort herbergi og Golf daggjald í tvo daga fyrir tvo 47.900 kr.
ATH! Gjafabréf frá Langaholti fyrnast aldrei.
Morgunverður er innifalinn.
Innskráning er kl 16:00 og útskráning kl 11:00.
Gjafabréfin okkar afhendast einungis útprentuð. Hægt er að nálgast útgefin gjafabréf á Langaholti, eða fá send með landpósti.
Þegar pöntun og greiðsla hefur átt sér stað munum við hafa samband næsta virka dag til þess að fá nánari upplýsingar fyrir smíði gjafabréfsin s.s. upplýsingar um handhafa, afhendingarmáta ofl.
Ef þú hefur einhverjar fyrirspurnir eða óskar eftir því að við sérsníðum gjafabréf, þá getur þú haft samband við okkur í gegnum fyrirspurnarformið hér að neðan.
Langaholt
Görðum Staðarsveit
356 Snæfellsbær
Ísland
Sími: 435 6789
langaholt@langaholt.is