Langaholt er staðsett miðsvæðis á sunnanverðu Snæfellsnesi, við bæinn Garða í sveit þeirri er áður hét Staðarsveit en er núna hluti Snæfellsbæjar. Svæðið umhverfis er sannkölluð náttúruperla, tignarlegur fjallgarður, jökullinn í allri sinni dýrð, gullin strönd við Faxaflóann og stjörnubjartur himinn með norðurljósatrafi þegar skyggir.
Langaholt er í miðri hringiðu Snæfellskrar náttúru, strönd, fjöll, hraun, vötn, lækir, fuglar, selir, allt er þetta í grennd og meira til, já sannkölluð náttúruparadís þar sem sjálfur Snæfellsjökull blasir við í allri sinni tign.
Umhverfi Langaholts er markað af nálægð sinni við sjóinn og hinni gullnu strönd og er margt þar forvitnilegt að skoða í ró og næði fyrir alla náttúruunnendur unga sem aldna og er ströndin endalaus uppspretta leikja og ævintýra.
Njóttu dvalarinnar hjá okkur í Snæfellskri sveitinni!
Sveitahótelið Langaholt er búið 37 herbergjum, öllum með sér baði. Veitingahúsið
okkar er með sæti fyrir 60 manns, bar og tvær betri stofur til að slaka á og njóta stundarinnar. Einnig er skjólgóð, steypt verönd út af veitingasalnum þar sem vinsælt er að sitja og njóta útsýnis, sólar eða bara kyrrðarinnar.
Tvö herbergi eru sérsniðin að þörfum þeirra gesta sem bundnir eru við hjólastól.
Frítt Wi-fi er í öllum herbergjum og almenningsrýmum.
Ævinlega er lögð áhersla á persónulega þjónustu í heimilislegu andrúmslofti þar sem gesturinn er umvafinn Snæfellskri náttúru í allri sinni dýrð.
Veitingastaðurinn er opinn allt árið.
Sérgrein okkar er sjávarfang og við njótum nálægðar við gjöful fiskimið í Faxaflóa og Breiðafirði. Þaðan fáum við allan okkar fisk beint frá vinum okkar á fiskmarkaðnum eða við skipshlið.
Til að gera sem flestum til hæfis er ávallt einn kjötréttur, lamb eða naut á matseðli auk grænmetisréttar.
Það má segja að eldhúsið á Langaholti sé sannkallað fullvinnslu eldhús, með megin áherslu á Snæfellskt sjávarfang og staðbundnar landbúnaðarafurðir, gróður og krydd.
Það er stolt okkar og metnaður að matargestir okkar búi lengi að fallegri og gómsætri minningu, hvort heldur sé af heimagerðum morgunverði eða ríkulegri máltíð byggðri á áratuga hefð kynslóða sömu fjölskyldu.
Æðislegt8,4Byggt á 1240 umsagnirSara23. September, 20248,0Staðfesting☺Posizione molto bella, la vista dalla sala colazione direttamente sul ghiacciaio ☹Camera un po’ datataAnja21. September, 20249,0StaðfestingWonderfulMariella19. September, 20248,0StaðfestingVery Good ☺ Breakfast was very good and view is just beautiful if we had been lucky to see it! We could not as weather on that day was very very bad!Marc19. September, 20249,0Staðfesting☺Goede ligging om uitstappen te doen. Mooie kamer, rustig met uitzicht op Snaefellsnessjokull. De keuken was uitstekend. Personeel was erg vriendelijk. Als bonus konden we daar het noorderlicht mooi waarnemen!Sarah19. September, 20248,0StaðfestingVery GoodCarmen18. September, 20249,0Staðfesting☺La amabilidad del personal. Te hace sentir como en casa. Desayuno estupendo.Karina18. September, 20248,0StaðfestingVery Good ☺ The view was great. Breakfast good also.Karl18. September, 202410StaðfestingExceptionalRobert17. September, 202410StaðfestingThis hotel is in an amazing location. We would stay there again. ☺ Location, location, location! This hotel is in a beautiful location, we were able to see the Northern Lights and it was a convenient starting and ending place to see all of Snæfellsness Peninsula. The room was clean and the bed was comfortable. Breakfast was very good. The young man who checked us in was very helpful and gave us accurate information about the Northern Lights! ☹ There is no refrigerator or any way to make coffee in the room.
GóðurByggt á 666 umsagnirTrustindex sannreynir að upprunaleg uppspretta endurskoðunarinnar sé Google.Kim Dumon13. September, 2024Very nice and clean hotel, very friendly workers and good view from room with balcony! The breakfast and buffet for dinner was also very nice!Trustindex sannreynir að upprunaleg uppspretta endurskoðunarinnar sé Google.Robertas Višniakovas13. September, 2024Very tasty lunch dishes and superior service!Trustindex sannreynir að upprunaleg uppspretta endurskoðunarinnar sé Google.Sergiu Zaharie12. September, 2024Great place to stayTrustindex sannreynir að upprunaleg uppspretta endurskoðunarinnar sé Google.Francisco Rodenas Lain11. September, 2024El hotel está en un lugar idóneo para ver las auroras boreales…las pudimos ver en agosto!!! Eso si tiene que acompañar un día sin nubes… Pero cuidado con las habitaciones, porque son muy diferentes. La que yo reservé era muy anticuada. Apenas tenía el espacio justo para pasar entre las dos camas ( de matrimonio y la del niño). Ningún armario para almacenar ropa. Únicamente una balda y un perchero. Los dos días que estuvimos la ropa estuvo en las maletas. Pero lo peor el baño. La pica junto a la ducha, por lo que si te duchabas empapabas la zona de la pica y con ello quedaba inutilizada o podías poner la habitación empapada. Y la pica minúscula, apenas te cabían las manos para lavartelas. Menos mal que el personal y la comida fueron excelentes, aunque algo repetitiva pero para un par de días, perfecto.Trustindex sannreynir að upprunaleg uppspretta endurskoðunarinnar sé Google.Abdelrahman Ibrahim10. September, 2024By far my favourite experience in the country, great location, and great service Philip from the front desk was awesome, helped me find the best room, gave me information about the area and helped me catch dinner few minutes before they close Highly recommend this place Dinner was great, they had a very delicious lamp meatballsTrustindex sannreynir að upprunaleg uppspretta endurskoðunarinnar sé Google.Bob9. September, 2024Thank you for a great stay. The food was outstanding. Superb mussels, also vegan curry along with the bread and the fish stood out. Rooms were large and comfortable.Trustindex sannreynir að upprunaleg uppspretta endurskoðunarinnar sé Google.Valerio9. September, 2024Buon hotel dove soggiornare all'inizio (o la fine) della visita alla penisola Snæfellsnes. Posizione tranquilla poco distante dalla spiaggia. Ottima colazione inclusa, con prodotti locali e fatti a mano. Pulito e con salotto comune confortevole.Trustindex sannreynir að upprunaleg uppspretta endurskoðunarinnar sé Google.CH8. September, 2024Very friendly staff. Unbelievably great local, homemade food!
Langaholt
Görðum Staðarsveit
356 Snæfellsbær
Ísland
Sími: 435 6789
langaholt@langaholt.is