Langaholt er staðsett miðsvæðis á sunnanverðu Snæfellsnesi, við bæinn Garða í sveit þeirri er áður hét Staðarsveit en er núna hluti Snæfellsbæjar. Svæðið umhverfis er sannkölluð náttúruperla, tignarlegur fjallgarður, jökullinn í allri sinni dýrð, gullin strönd við Faxaflóann og stjörnubjartur himinn með norðurljósatrafi þegar skyggir.
Langaholt er í miðri hringiðu Snæfellskrar náttúru, strönd, fjöll, hraun, vötn, lækir, fuglar, selir, allt er þetta í grennd og meira til, já sannkölluð náttúruparadís þar sem sjálfur Snæfellsjökull blasir við í allri sinni tign.
Umhverfi Langaholts er markað af nálægð sinni við sjóinn og hinni gullnu strönd og er margt þar forvitnilegt að skoða í ró og næði fyrir alla náttúruunnendur unga sem aldna og er ströndin endalaus uppspretta leikja og ævintýra.
Njóttu dvalarinnar hjá okkur í Snæfellskri sveitinni!
Sveitahótelið Langaholt er búið 40 herbergjum, öllum með sér baði. Veitingahúsið
okkar er með sæti fyrir 60 manns, bar og tvær betri stofur til að slaka á og njóta stundarinnar. Einnig er skjólgóð, steypt verönd út af veitingasalnum þar sem vinsælt er að sitja og njóta útsýnis, sólar eða bara kyrrðarinnar.
Tvö herbergi eru sérsniðin að þörfum þeirra gesta sem bundnir eru við hjólastól.
Frítt Wi-fi er í öllum herbergjum og almenningsrýmum.
Ævinlega er lögð áhersla á persónulega þjónustu í heimilislegu andrúmslofti þar sem gesturinn er umvafinn Snæfellskri náttúru í allri sinni dýrð.
Veitingastaðurinn er opinn allt árið.
Sérgrein okkar er sjávarfang og við njótum nálægðar við gjöful fiskimið í Faxaflóa og Breiðafirði. Þaðan fáum við allan okkar fisk beint frá vinum okkar á fiskmarkaðnum eða við skipshlið.
Til að gera sem flestum til hæfis er ávallt einn kjötréttur, lamb eða naut á matseðli auk grænmetisréttar.
Það má segja að eldhúsið á Langaholti sé sannkallað fullvinnslu eldhús, með megin áherslu á Snæfellskt sjávarfang og staðbundnar landbúnaðarafurðir, gróður og krydd.
Það er stolt okkar og metnaður að matargestir okkar búi lengi að fallegri og gómsætri minningu, hvort heldur sé af heimagerðum morgunverði eða ríkulegri máltíð byggðri á áratuga hefð kynslóða sömu fjölskyldu.
Æðislegt8,4Byggt á 1171 umsagnirFabio8. Júlí, 20248,0StaðfestingVery GoodChrystelle7. Júlí, 202410StaðfestingExceptionnel repas très haute qualité ☺Personnel très gentil et qui donne plein de conseil Répond à toutes les attentes Le dîner est tout simplement extraordinaire et tout est fait maison bravo et merci encore C’était excellent ☹Rien!Bernard7. Júlí, 20248,0Staðfesting☺L'ensemble intégré hôtel - restaurant - golf - plage - parkingFlorence6. Júlí, 20248,0Staðfesting☺J’ai été surclassée dans une chambre plus grande à mon arrivée, chambre propre , place de parc devant la chambre, petit déjeuner correct ☹Repas du soir sous forme de buffet, un peu cher pour ce qui est proposé, le poisson était pas assez cuit et la cuisine en général trop saléeClaude6. Júlí, 20248,0StaðfestingVery GoodLeonor6. Júlí, 202410StaðfestingAmazing place, recommended ☺ Everything was really amazing in this place. From the facilities, the location down to the people. I'd like to thanks specially Filipe for being such an amazing host and going the extra mile to really make the most out of the experience in the hotel. We also had the dinner buffet that had a great variety of dishes, and all of them delicious. The location of the hotel is great for those you wish to explore the peninsula, and is very close to the beach where you can find seals, which was a really beautiful sight. I highly recommend this place!Daniela6. Júlí, 202410StaðfestingExceptionalNigel6. Júlí, 20247,0StaðfestingGood ☺ Very friendly staff - very welcoming (and solicitous during meals). The food was very good (dinner and breakfast). ☹ Curtain came off it's runner and was fiddly to re-hang. We were given the wrong key when we checked in.Lisa4. Júlí, 20247,0StaðfestingClean, warm, nice staff ☺ Oceanfront nicely decorated ☹ A bit more spartan than expected
GóðurByggt á 625 umsagnirTrustindex sannreynir að upprunaleg uppspretta endurskoðunarinnar sé Google.Alžběta Slavíčková6. Júlí, 2024Příjemný hotel s velmi milou obsluhou. Pokoj Comfort dražší, bez TV, matrace moc měkké. Uklizeno bylo dobře, ale odpad ve sprše vůbec neodtékal, takže jsme vytopili koupelnu. Obsluha velmi příjemná. Večeře pouze bufetová za cca 7500 ISK. Snídaně dobré.Trustindex sannreynir að upprunaleg uppspretta endurskoðunarinnar sé Google.Ron Budynas27. Júní, 2024Great place to stay. I'd have given it a 5, but the outside of the building needs some work. The food is delicious and the service was great.Trustindex sannreynir að upprunaleg uppspretta endurskoðunarinnar sé Google.Jean-Michel Bruel27. Júní, 2024Super nice server, very welcoming.Trustindex sannreynir að upprunaleg uppspretta endurskoðunarinnar sé Google.Peter Pease23. Júní, 2024Love this guesthouse. Lots of space in the room and lots of outlets. Great views..Trustindex sannreynir að upprunaleg uppspretta endurskoðunarinnar sé Google.Red Eyed Raiders21. Júní, 2024We stayed at this lovely establishment but my rave review is for the restaurant: Unassuming, authentic and thoughtfully prepared- don’t be put off by the word “buffet”. It’s more a style description than what one thinks of in the U.S. The restaurant had many offerings for both vegetarian and meat eaters alike. Our kiddo liked it too. This was by far our best restaurant experience so far in Iceland. Kudos to the chef!Trustindex sannreynir að upprunaleg uppspretta endurskoðunarinnar sé Google.Heidi Bollinger20. Júní, 2024The hotel is set in possibly the most beautiful landscape I've ever seen. Mountains, ponds, fields, and the ocean, with the glacial mountain in the distance. The hotel was very comfortable and clean with simple rooms. Besides the gorgeous views, what was so special about the hotel was the delicious breakfast and the dinner buffet add-on. The food was delicious and plentiful with interesting variety. The cuisine was rustic and authentic with many Icelandic dishes and fresh seafood and lamb (as well as veg options). What made all this possible was the wonderful, friendly and hard-working staff especially the manager who was so thoughtful and considerate. We saw him doing everything from check-in to waiting tables to washing dishes- he was constantly moving but always good natured. Speaking of nature, there is a path to the ocean by the hotel and it was lovely to walk on the beach. A wonderful place! My husband's only quibble was that there was no shelf for soap in the shower and that it would be nice to have a gauze curtain in addition to the blackout curtains, but these are tiny matters.Trustindex sannreynir að upprunaleg uppspretta endurskoðunarinnar sé Google.Betsy Anderson16. Júní, 2024Perfect place to stay. Excellent breakfast and great location to enjoy views of the coastal scenery and see the attractions of this peninsula. Generous breakfast included. Definitely eat dinner here. The dinner buffet was delicious, especially the fish soup. The price of dinner is a bargain considering the quality of the creations provided by the chef. Filipe, the manager, was so welcoming and personable. We left feeling like we had made a new friend.Trustindex sannreynir að upprunaleg uppspretta endurskoðunarinnar sé Google.janet strite16. Júní, 2024Wonderful hotel and dining experience . The dinner buffet was delicious and plentiful . Staff , especially Filipe, were attentive and friendly . Convenient location to a spa , waterfalls and seal beach .
Langaholt
Görðum Staðarsveit
356 Snæfellsbær
Ísland
Sími: 435 6789
langaholt@langaholt.is