Hótel Langaholt býður uppá svokallaða Stjörnuviðburði og ferðir þar sem boðið er uppá upplifanir á Snæfellsnesi í samstarfi við „stjörnur“ innan sinnar greinar/áhugasviðs s.s. í útivist, sjálfsvinnu eða á öðrum áhugasviðum.
Hér getur á að líta væntanlega viðburði eða fyrirhugaðar ferðir.
Langaholt
Görðum Staðarsveit
356 Snæfellsbær
Ísland
Sími: 435 6789
langaholt@langaholt.is